Flýtilyklar
Brauðmolar
Nýjungar
-
Er allt klárt fyrir sauðburðinn?
Lífland óskar sauðfjárbændum góðs gengis í sauðburðinum, með von um gott og veðursælt vor. Hjá Líflandi færðu mikið úrval hreinlætis- og rekstrarvöru, bætiefna og hvers kyns hjálpartækja og áhalda sem nauðsynleg eru á hverjum bæ þegar staðið er í ströngu og vökunæturnar segja til sín. -
Fermingartilboð
Ertu að fara í fermingu? Hjá Líflandi færðu fallegar og vandaðar fermingargjafir fyrir unga hestafólkið. Komdu og kíktu á fermingartilboðin og verslaðu fermingargjöfina. -
Sáðvörulisti Líflands 2025 kominn út
Sáðvörulisti Líflands fyrir vorið 2025 er kominn út í rafrænni útgáfu. Nú hefur ítarlegri umfjöllun um lykilvöruflokkana og helstu eiginleika þeirra verið bætt við og ætti það að auðvelda valið. -
Þórir Haraldsson verður eini eigandi Líflands
Framtakssjóðurinn Horn III, sem er í rekstri Landsbréfa, hefur skrifað undir kaupsamning um sölu á 50% hlut í Líflandi til Þóris Haraldssonar sem verður þá eini eigandi Líflands. -
Rúllaðu upp sumrinu - Allt um heyverkunarúrval Líflands!
Í nýjum bæklingi um heyverkunarúrval Líflands, finnur þú allt um vöruúrvalið sem snýr að rúlluheyskap, stæðuheyskap og stuðningsvörum við verkun og frágang. -
Lækkun á verði kjarnfóðurs hjá Líflandi
Lífland lækkar verð á kjarnfóðri fyrir kýr og kálfa, vegna hagstæðara hráefnaverðs. Lækkunin gildir frá 3. mars og nær til allra helstu kjarnfóðurtegunda. -
Fataútsala í Líflandi
Fataútsala Líflands er nú hafin í öllum verslunum Líflands og vefverslun. Við rýmum fyrir nýjum vörum og bjóðum nú 30-70% afslátt af reiðfatnaði og útivistarfatnaði. -
Heilsudagar hestsins
Dagana 20. febrúar - 3. mars verða Heilsudagar hestins í öllum verslunum Líflands og vefverslun. 15% afsláttur af hestafóðri og bætiefnum.