Flýtilyklar
Brauðmolar
Nýjungar
-
Hugsanlegar truflanir vegna kerfisinnleiðingar
Þessa dagana erum við að innleiða nýtt fjárhagskerfi hjá Líflandi. Það er flókið ferli sem við vonumst til að klára sem fyrst. Við viljum biðja viðskiptavini að sýna okkur þolinmæði ef einhverjar truflanir verða á starfseminni. -
Er allt klárt fyrir sauðburðinn?
Lífland óskar sauðfjárbændum góðs gengis í sauðburðinum, með von um gott og veðursælt vor. Hjá Líflandi færðu mikið úrval hreinlætis- og rekstrarvöru, bætiefna og hvers kyns hjálpartækja og áhalda sem nauðsynleg eru á hverjum bæ þegar staðið er í ströngu og vökunæturnar segja til sín. -
Fermingartilboð
Ertu að fara í fermingu? Hjá Líflandi færðu fallegar og vandaðar fermingargjafir fyrir unga hestafólkið. Komdu og kíktu á fermingartilboðin og verslaðu fermingargjöfina. -
Sáðvörulisti Líflands 2025 kominn út
Sáðvörulisti Líflands fyrir vorið 2025 er kominn út í rafrænni útgáfu. Nú hefur ítarlegri umfjöllun um lykilvöruflokkana og helstu eiginleika þeirra verið bætt við og ætti það að auðvelda valið. -
Þórir Haraldsson verður eini eigandi Líflands
Framtakssjóðurinn Horn III, sem er í rekstri Landsbréfa, hefur skrifað undir kaupsamning um sölu á 50% hlut í Líflandi til Þóris Haraldssonar sem verður þá eini eigandi Líflands. -
Rúllaðu upp sumrinu - Allt um heyverkunarúrval Líflands!
Í nýjum bæklingi um heyverkunarúrval Líflands, finnur þú allt um vöruúrvalið sem snýr að rúlluheyskap, stæðuheyskap og stuðningsvörum við verkun og frágang. -
Lækkun á verði kjarnfóðurs hjá Líflandi
Lífland lækkar verð á kjarnfóðri fyrir kýr og kálfa, vegna hagstæðara hráefnaverðs. Lækkunin gildir frá 3. mars og nær til allra helstu kjarnfóðurtegunda. -
Fataútsala í Líflandi
Fataútsala Líflands er nú hafin í öllum verslunum Líflands og vefverslun. Við rýmum fyrir nýjum vörum og bjóðum nú 30-70% afslátt af reiðfatnaði og útivistarfatnaði.