Vörunúmer:
HA350008
Stassek - Equidura hófáburður
Verðm/vsk
2.490 kr.
Hófáburður fyrir alla hófa. Eykur hófvöxt og teygjanleika hornsins.
Framleiðandi
Stassek Diversit Gmbh
8
í boði
Verðm/vsk
2.490 kr.
Equidura hófáburður með lárviðarolíu eykur teygjanleika hófsins og heldur honum heilbrigðum. Equidura smýgur djúpt inn í hófvegginn og herðir hófinn að innan. Þar sem að efnið lokar hófnum ekki andar hann eins og vera ber.
Equidura kemur í veg fyrir að hófurinn þorni um of í þurrkum eða ef mikið er notað af undirburði. Einnig er hófurinn varinn fyrir því að mýkjast of mikið í vætutíð.