Flýtilyklar
Brauðmolar
Hanskar konur hestar
-
Roeckl Grip
ROECKL-GRIP klassísku og vinsælu hanskarnir frá ROECKL. Frábærir reiðhanskar sem gefa gott grip og næmt taumhald ásamt fallegri hönnun.
VerðVerðmeð VSK7.990 kr. -
Roeckl Grip winter
ROECKL-GRIP WINTER klassísku og vinsælu hanskarnir frá ROECKL. Frábærir fóðraðir reiðhanskar sem gefa gott grip og næmt taumhald ásamt fallegri hönnun.
VerðVerðmeð VSK9.590 kr. -
Roeckl Weymouth svartir
WEYMOUTH (áður WAGO) eru æðislegir fóðraðir reiðhanskar frá ROECKL. Falleg hönnun, hlýjir, þægilegir og gefa gott grip um tauminn.
VerðVerðmeð VSK9.990 kr. -
Roeckl Weymouth stonewashed
WEYMOUTH (áður WAGO) eru æðislegir fóðraðir hanskar frá ROECKL. Falleg hönnun, hlýjir, þægilegir og gefa gott grip um tauminn.
VerðVerðmeð VSK9.990 kr. -
Roeckl Weldon
ROECKL SPORT kynnir WELDON hanskana sem henta við fjölbreyttar aðstæður. Teygjanlegir, hlýir og mjög þægilegir.
VerðVerðmeð VSK7.990 kr. -
Roeckl Wismar
WISMAR er hlýr og vindheldur vetrar reiðhanski sem hentar einstaklega vel á köldum dögum. Þægilegur og gefur gott hald utan um tauminn.
VerðVerðmeð VSK11.990 kr. -
Roeckl Widnes svartir
Ef þú ert að leita að einstaklega teygjanlegum og þægilega hlýjum „allrounder“ hanska, þá er WIDNES frá ROECKL fullkominn kostur fyrir þig.
Hanskinn ber innsiglið „High Recycling Ratio“ fyrir sérstaklega hátt hlutfall endurunninna og vistvænna þátta.
VerðVerðmeð VSK8.990 kr. -
Roeckl Wila GTX svartir
WILA er tilvalið fyrir hestamenn sem eru staðráðnir í að komast í hnakkinn hvernig sem veðrið er.
Þessi ofurhlýi, vatnsheldi hátækni vetrarhanski frá ROECKL er hluti af PFC-lausu ECO.SERIES.
VerðVerðmeð VSK16.990 kr. -
Roeckl Grip Lite
Laufléttur sumarhanski með gamla góða Roeckl Grip í lófa fyrir gott og stöðugt taumhald en Micro Mesh efni yfir handarbakið svo þú finnur varla fyrir því!
VerðVerðmeð VSK7.990 kr. -
Roeckl Lorraine
Mjúkir og teygjanlegir hanskar með smá glimmeri sem brýtur upp annars einfaldan og þægilegan hanska fyrir dömur.
VerðVerðmeð VSK5.990 kr. -
Roeckl Malta
Malta hanskinn er byggður á grunni klassísku ROECKL-GRIP en nú með smá kryddi þar sem blandað er saman litum. Frábærir reiðhanskar sem gefa gott grip og næmt taumhald ásamt fallegri hönnun.
VerðVerðmeð VSK8.990 kr. -
Fákur reiðhanskar
Reiðhanskar úr lambaskinni fyrir dömur og herra. Styrktir með leðri þar sem álag er vegna taumhalds knapans. Lambaskinnið gerir þá einstaklega hlýja og mjúka og stroffið heldur þeim á réttum stað.
VerðVerðmeð VSK10.990 kr. -
KT Marika hanskar svartir
Kari Traa Marika hanskarnir er fullkomin viðbót fyrir veturinn. Hlýjir og mjúkir. Fullkomnir hanskar fyrir útiæfinguna. Úr vindþolnu- og fljótþornandi efni.
VerðVerðmeð VSK4.990 kr. -
Pro Touch V-teygja
Þunnir og liprir reiðhanskar með góðu gripi í lófa, teygjanlegu efni á handarbaki og V-teygju á úlnlið fyrir þá sem eru með úr.
VerðVerðmeð VSK3.990 kr. -
Pro Touch hanskar fóðraðir
MB Collection Pro Touch hanskarnir eru fóðraðir, mjúkir og þægilegir. Hlýir og stamir á tauminn. Stærðir frá 5.0-11.0.
VerðVerðmeð VSK4.990 kr. -
MB Pro Touch polar grip hanskar
Polar Grip hanskarnir eru hlýir og þægilegir hanskar með silikon gripi fyrir gott tak á taumnum. Lokun með frönskum rennilás. Stærðir 5.0-11.0.
VerðVerðmeð VSK3.990 kr. -
Top Reiter "Húsavík" Hanskar
"HÚSAVÍK" are lightweight and flexible gloves made of warming functional material on the outside and flexible synthetic leather on the inside. The gloves are lightly lined, which ensures warm hands even during the cold season.
VerðVerðmeð VSK6.490 kr. -
Top Reiter "Magic Grip" hanskar
MAGIC GRIP" are very light and thin, but also durable gloves made of synthetic leather. The area between the thumb and index finger is reinforced and thus effectively counteracts the friction caused by reins.
VerðVerðmeð VSK5.990 kr. -
Pro Touch Winter
Léttir reiðhanskar úr einstaklega lipru efni sem gefur mjög gott grip. Fóðraðir að innan með thinsulate efni sem veitir góða hlýju.
Einnig stærðir sem henta börnum (viðmið):
7-8 ára = stærð 5, 8-9 ára = stærð 5.5
9-10 ára = stærð 6Ath. Stærðartafla neðar á síðu
VerðVerðmeð VSK3.490 kr.
Leit
Karfa
- Top Reiter
- Fatnaður
- Hestavörur
- Landbúnaðarvörur
- Rekstrarvörur
- Undirburður
- Girðingaefni
- Sáðvara
- Áburður
- Gæludýravörur
- Matvara
- Gjafavara
- Útigangurinn