Flýtilyklar
Brauðmolar
Töskur og teppi
-
KL Holden taska svört
Falleg og nett taska frá Kingsland. Margir vasar, góð geymsla fyrir mikilvægu hlutina þína á ferðinni. Stillanleg ól, sportlegt útlit og nytsemi í einni tösku.
VerðVerðmeð VSK5.592 kr. Verð áður6.990 kr. -
Kleve taska
Falleg og stílhrein taska fyrir hestamanninn á ferðinni. Létt og meðfærileg, þægileg stærð.
VerðVerðmeð VSK6.990 kr. -
KLevie stígvélataska dökkgrá
Það fer vel um reiðstígvélin þín í þessari fallegu og stílhreinu stígvélatösku frá KINGSLAND.
VerðVerðmeð VSK11.990 kr. -
Blue Hors umhirðutaska
Blue Hors taska fyrir umhirðuvörur *umhirðuvörur á mynd fylgja ekki*
VerðVerðmeð VSK11.590 kr. -
Taska fyrir umhirðuvörur svört/grá
Þægileg taska úr sterku pólýesterefni fyrir allar umhirðuvörurnar sem ferðast þarf með á sýningarsvæðið.
VerðVerðmeð VSK4.990 kr. -
Mountain Horse mittistaska græn
Smart tvöföld mittistaska. Tvö hólf annað t.d fyrir síma og hitt fyrir lykla eða smádót. Frábær í útreiðartúra, hestaferðir eða til almennrar útivistar.
VerðVerðmeð VSK3.192 kr. Verð áður3.990 kr. -
Islensk ullarteppi
Vönduð og einstaklega falleg teppi úr 100% ull. Stærð 130×180 cm.
VerðVerðmeð VSK24.000 kr. -
Mountain Horse mittistaska svört
Smart tvöföld mittistaska. Tvö hólf annað t.d fyrir síma og hitt fyrir lykla eða smádót. Frábær í útreiðartúra, hestaferðir eða til almennrar útivistar.
VerðVerðmeð VSK3.192 kr. Verð áður3.990 kr.
Leit
Karfa
- Top Reiter
- Fatnaður
- Hestavörur
- Landbúnaðarvörur
- Rekstrarvörur
- Undirburður
- Girðingaefni
- Sáðvara
- Áburður
- Gæludýravörur
- Matvara
- Gjafavara
- Útigangurinn