Flýtilyklar
Brauðmolar
Fóðrun kálfa
-
Kálfafóðrari 2,5l m/52cm stúti
Kálfafóðrari Drencher með 52cm löngum stúti. 2,5 lítrar.
VerðVerðmeð VSK6.490 kr. -
Heyrekki á milligerði þéttur
Heyrekki á milligerði, 62,5 x 51 x 48cm, gisinn.
VerðVerðmeð VSK12.990 kr. -
Heykúla lítil göt
Heykúlan hentar vel þar sem hafa þarf ofan af fyrir dýrum og stýra áthraða. Lítil göt minnka áthraða verulega.
VerðVerðmeð VSK13.990 kr. -
Kálfaflaska 2,5 lítrar
Kálfaflaska með þriggja stiga loka sem stjórnar drykkjarhraða.
VerðVerðmeð VSK670 kr. -
Flotsett í veltiflotskál 3,5 lítra
Veltiflotsett með ½” tengi sem gefur allt að 9 lítra á mínútu við 3ja bara þrýsting.
VerðVerðmeð VSK6.975 kr. -
Veltiflotskál 3,5 lítra (sérpöntun)
Veltiflotskálin er á lið þannig að það er hægt að hvolfa úr henni með því að þrýsta á hnapp á hliðinni á henni. Með þessu móti er auðvelt að hreinsa skálina og ekki nauðsynlegt að fara inn í stíuna hjá gripunum sé skálin staðsett við fóðurganginn.
https://www.youtube.com/watch?v=tW1spmTP_Ek
VerðVerðmeð VSK40.350 kr. -
Fóðring fyrir ventil í kálfa og lambafötur
Gúmmífóðring í ventla fyrir kálfa og lambamjólkurfötur. Seljast stakar.
VerðVerðmeð VSK75 kr. -
Lok á kálfa og lambafötur
Lok á kálfa og lambamjólkurfötur. Kemur í veg fyrir umhverfismengun í mjólkina.
VerðVerðmeð VSK750 kr. -
Ventill fyrir kálfa og lambafötur
Plastventill með fóðringu, fyrir kálfa og lambafötur. Auka fóðringar fást á vörunúmeri AK148.
VerðVerðmeð VSK460 kr. -
Höfuðstuðningur fyrir nautgripi
Höfuðstuðningur til að auðvelda meðhöndlun nautgripa og inngjöf lyfja og fóðurs.
VerðVerðmeð VSK39.990 kr. -
Kálfafata hólfuð með 5 túttum
Stór, hólfuð kálfafata með túttum. Hægt að kaupa auka túttur á vörunúmeri AK14141-5.
VerðVerðmeð VSK36.990 kr. -
Kálfafata með 6 túttum
Kálfabarinn er hagnýt leið til að fóðra marga kálfa í einu á mjólk. 6 aðskilin hólf með túttum.
VerðVerðmeð VSK42.990 kr. -
Kálfatútta fyrir kálfafötu
Kálfatúttur fyrir kálfafötu AK14205. Seldar í stykkjatali eða 5 stk í pakka.
VerðVerðmeð VSK1.190 kr.
Leit
Karfa
- Top Reiter
- Fatnaður
- Hestavörur
- Landbúnaðarvörur
- Rekstrarvörur
- Undirburður
- Girðingaefni
- Sáðvara
- Áburður
- Gæludýravörur
- Matvara
- Gjafavara
- Útigangurinn