Flýtilyklar
Brauðmolar
Hreinlæti sauðfé
-
Jodopax RTU joðlausn 500 ml
Jodopax RTU (Ready To Use) er sótthreinsandi joðlausn ætluð flestum spendýrum og tilbúin til notkunar. Jodopax RTU hefur breiða virkni og ætluð til útvortis meðhöndlunar á húð og til sótthreinsunar á minni skrámum og skurðum.
VerðVerðmeð VSK3.890 kr. -
Nova Optimizer haugbætir 10 kg
Nova Optimizer haugbætir minnkar uppgufun köfnunarefnis úr mykju, minnkar óloft í útihúsum og minnkar setmyndun í haugkjöllurum og tönkum.
VerðVerðmeð VSK31.990 kr. -
STI-REN Sótthreinsiduft
STI-REN er sótthreinsandi duft sem stráð er á ganga, í stíur og á aðra staði þar sem raki er til staðar í gripa- og fuglahúsum.
VerðVerðmeð VSK4.390 kr. -
Virocid RTU
Virocid RTU er breiðvirkt sótthreinsiefni sem drepur bakteríur, vírusa, sveppi og gró. Efnið er tilbúið til notkunar og má setja í úðabrúsa.
VerðVerðmeð VSK3.590 kr. -
Nitril hanskar Bingold bláir 50+
BINGOLD 50+ nitril hanskarnir eru gerðir úr nitril-bútadíen gúmmíi og eru tilvaldir í allskyns verkefni þar sem hreinlætis er krafist. 100 hanskar í pakka.
VerðVerðmeð VSK1.990 kr. -
Nítril hanskar langir
Einnota hanskar úr sterku nítril gúmmíi. Lengri en hefðbundnir einnota hanskar, henta t.d. mjög vel við mjaltir og burðarhjálp.
VerðVerðmeð VSK3.390 kr. -
Mjaltaermar gráar
Þéttur endinn við úlnið sér til þess að enginn vökvi kemst inn í ermarnar þótt unnið sé upp fyrir sig. Ef þörf er á er hægt að nota skæri til að stytta ermarnar til að þær passi hverjum og einum sem best.
VerðVerðmeð VSK2.990 kr. -
Einnota hanskar nitril hvítir 50 stk
Einnota nitril hanskar. 50 stk í pakkningu.
VerðVerðmeð VSK2.990 kr. -
Dreififata fyrir sótthreinsiduft
Rotho Spreader dreififatan er sniðugt verkfæri til dreifingar á sótthreinsidufti (Sti-Ren), fræi, áburði, hálkusalti, áburðarkalki o.fl. o.fl. Fatan rúmar 4 lítra.
VerðVerðmeð VSK1.690 kr. -
Leucillin sáraúði
Öflugur sáraúði fyrir öll dýr. Fáanlegur í 50ml, 150ml, 250ml og 500ml.
VerðVerðmeð VSK1.040 kr. -
ChitoClear sáraúði og gel
Chitoclear er íslenskur sáraúði og gel sem hentar fyrir öll dýr.
VerðVerðmeð VSK3.990 kr. -
L-Mesitran sáragel 50g
L-Mesitran eru sótthreinsandi vörur gerðar úr hunangi sem ýta undir raka húðarinnar og er bakteríudrepandi.
VerðVerðmeð VSK2.990 kr. -
Sjálflímandi umbúðir
Sjálflímandi ytri umbúðir fyrir öll dýr og mannfólk. Fást í nokkrum litum og tveimur breiddum, 5 og 10 cm. Lengd á rúllu er 4,5m. Notagildið er nær ótæmandi á fólk og dýr.
VerðVerðmeð VSK420 kr. -
Vinnugalli vatnsheldur
Endingargóður, vatnsheldur galli með hettu, sem hentar sérlega vel til að þrífa gripahús og fyrir aðra vinnu í landbúnaði.
VerðVerðmeð VSK16.990 kr.
Leit
Karfa
- Top Reiter
- Fatnaður
- Hestavörur
- Landbúnaðarvörur
- Rekstrarvörur
- Undirburður
- Girðingaefni
- Sáðvara
- Áburður
- Gæludýravörur
- Matvara
- Gjafavara
- Útigangurinn