Flýtilyklar
Brauðmolar
Íblöndunarefni og búnaður
-
Magniva Platinum 2 íblöndunarefni 100 g
Magniva Platinum 2 er íblöndunarefni sérstaklega ætlað fyrir vothey með meira en 30% þurrefnisinnihald og hátt sykurinnihald þar sem von getur verið á áskorunum í verkun. Nýtist einnig í valsað korn. Eitt 100 g bréf dugar í 100 tonn af ferskri slægju.
VerðVerðmeð VSK35.824 kr. -
Magniva Platinum 3 íblöndunarefni 100 g
Magniva Platinum 3 er ensímbætt íblöndunarefni sérstaklega ætlað fyrir vothey með meira en 30% þurrefnisinnihald og lágt sykurinnihald þar sem von getur verið á áskorunum í verkun. Eitt 100 g bréf dugar í 50 tonn af ferskri slægju.
VerðVerðmeð VSK21.068 kr. -
DSG dæla fyrir íblöndunarefni
Handhæg dæla og skammtari fyrir íblöndunarefni sem er auðveld í uppsetningu. Dælan kemur með 100 eða 200 L forðatanki, er rafstýrð og einföld í allri notkun. Rafstýrð flæðistýring býður upp á nákvæma stjórnun innan úr vél.
VerðVerðmeð VSK371.876 kr.
Leit
Karfa
Skoða körfu
Karfan er tóm
- Topreiter
- Fatnaður
- Hestavörur
- Landbúnaðarvörur
- Rekstrarvörur
- Undirburður
- Girðingaefni
- Sáðvara
- Áburður
- Gæludýravörur
- Matvara
- Gjafavara
- Útigangurinn