Flýtilyklar
Brauðmolar
Rúgur
-
Vetrarrúgur GRANAT
Yrkið heitir fullu nafni Dankowskie Granat. Hefur gefið afar góða raun við finnskar aðstæður og reynist þar bæði sjúkdómaþolið og stendur vel af sér vetur.
Verð -
Vetrarrúgur REETTA
Vetrarþolið, uppskerumikið, en seint til þroska síðara sumarið. Afar hálmmikið. Snemmsprottin vorbeit seinna árið og hægt að þreskja til rúgkorns árið eftir sáningu. Rúgur þolir súrari jörð en t.d. bygg.
Verð
Leit
Karfa
Skoða körfu
Karfan er tóm
- Topreiter
- Fatnaður
- Hestavörur
- Landbúnaðarvörur
- Rekstrarvörur
- Undirburður
- Girðingaefni
- Sáðvara
- Áburður
- Gæludýravörur
- Matvara
- Gjafavara
- Útigangurinn