Flýtilyklar
Bits
Sprenger D-mél bogin m.möndlu
Dynamic RS, bogin D-mél með möndlu. 14mm þykk.
Hvetur hestinn til að samþykkja mélið. Vel lagað mélið liggur fullkomlega í munni hestsins og gefur mjúkan og jafnan þrýsting á alla tunguna og hvetur hestinn til að bryðja mélið.
D hringirnir veita sérstaka tengingu við munnvik hestsins og hesturinn flýr síður mélið. Mélið er afar hestvænt, með vel lagaðan, snúinn KK ULTRA bita og D hringi.
Mélið sjálft er gert úr AURIGAN, efni sem hvetur hestinn til að bryðja mélin.
Virðisaukaskattur er dreginn af vörum til útflutnings.
Virðisaukaskatturinn er 24% af öllum vörum nema bókum og tímaritum sem bera 11%.