Þriggjakorna brauð
Uppskrift er fyrir 2 stykkjum
1 kg Kornax brauðhveiti (blátt)
6 dl vatn
15 gr þurrger (40 g pressuger)
50 gr smjörlíki (eða 45 g olía)
2 tsk salt
2 tsk sykur
Gerið er leyst upp í volgu vatni. Kornax hveiti, sykri og salti er bætt í og hnoðað í vél í u.þ.b. 6 mín. Olíu er bætt saman við og unnið aftur í 6 mín. Deigið látið hvílast í 15. mín. Mótið deigið og hefið í 45-60 mín við stofuhita.
Bakist við 220°C í 30 án (án blásturs).