Þriggjakorna brauð

Þriggjakorna brauð

Uppskrift er fyrir 2 stykkjum

 1 kg Kornax brauðhveiti (blátt)

6 dl vatn

15 gr þurrger (40 g pressuger)

50 gr smjörlíki (eða 45 g olía)

2 tsk salt

2 tsk sykur

Gerið er leyst upp í volgu vatni. Kornax hveiti, sykri og salti er bætt í og hnoðað í vél í u.þ.b. 6 mín. Olíu er bætt saman við og unnið aftur í 6 mín. Deigið látið hvílast í 15. mín. Mótið deigið og hefið í 45-60 mín við stofuhita.

Bakist við 220°C í 30 án (án blásturs).

Karfa

Skoða körfu Karfan er tóm

Lífland ehf.

Verslun Reykjavík  |  Lyngháls 3  |  110 Reykjavík  |  Sími: 540 1125
Verslun Akureyri  |  Grímseyjargata 2  |  600 Akureyri  |  Sími: 540 1150
Verslun Borgarnesi | Digranesgata 6 | 310 Borgarnesi | Sími: 540-1154
Verslun Blönduósi |  Efstubraut 1  |  540 Blönduósi  |  Sími: 540 1155
Verslun Hvolsvelli | Ormsvöllur 5| 860 Hvolsvelli | Sími: 487 8888
Verslun Selfossi | Austurvegur 69 | 800 Selfoss | Sími: 540 1165
Skrifstofa  |  Brúarvogi 1-3  |  104 Reykjavík  |  Sími: 540 1100
lifland@lifland.is

Opnunartímar verslana