Kornax Manitoba hveitið og Kornax bláa hveitið eru próteinrík og sterk hveiti sem henta einstaklega vel þegar baka á pizzur og brauð. Kornax hveiti er íslensk framleiðsla og fæst í öllum helstu matvöruverslunum.
Hér má finna ljúffengar pizza uppskriftir fyrir alla fjölskylduna.
Verði ykkur að góðu!