Hvít lagkaka
450 gr sykur
450 gr smjörlíki
8 egg
500 gr Kornax hveiti
1 tsk lyftiduft
1 tsk vanilludropar
Rifinn appelsínubörkur af ½ appelsínu
Smjörlíki og sykur er hrært vel saman og svo eggin út í, eitt í einu. Bætið þá þurrefnum saman við og hrærið vel. Klæðið plöturnar með bökunarpappír og skiptið deiginu í 4 hluta og smyrjið út á plöturnar. Bakið við 220°c í 10-12 mín.
Bakað við 170°c í ca 1 klst þar til gyllt á litinn, kælið niður, flott að sigta flórsykur yfir og skera niður í 12 bita.