
Á neytendamarkaði eru í boði fersk egg í skurn, hamingjuegg, lífræn egg, eggjahvítur og gerilsneyddar eggjarauður. Á fyrirtækjamarkaði er auk þess boðið upp á eftirtaldar vörutegundir: heil egg í brúsum, bakaraegg, eggjakökumix, eggjahvítur, eggjarauður og soðin egg.
Fyrir nánari upplýsingar eða til að panta vörur hafðu samband við okkur á netfangið matvara@lifland.is eða í síma 540 1100.
Nánari upplýsingar um vörur og vöruframboð má finna á nesbu.is