Grasfræblöndur

Uppgræðslublanda
Uppgræðslublanda

Uppgræðslublanda

Eiginleikar:
Vörunúmer 99012

Þolin grasfræblanda til uppgræðslu á svæðum sem njóta lítillar umhirðu.

Uppgræðslublanda 1 kg - 1.190 kr.
Uppgræðslublanda 10 kg - 8.990 kr.

Vara ekki til sölu í vefverslun

Verðmeð VSK
8.990 kr.
Verðán VSK 7.250 kr.

Uppgræðslublanda er einkar hentug grasfræblanda til að loka sárum og til sáningar í rofabörð, á mela og önnur hrjóstrug svæði. Hún hentar vel á opin svæði sem njóta lítillar umhirðu. Blandan inniheldur þurrkþolnar, fljótsprottnar og harðgerðar grastegundir sem binda jarðveg og hindra frostlyftingu. 

Fæst í 1 og 10 kg sekkjum.

Innihald: Vallarrýgresi ROKADE 30%; túnvingull CAPRICCIO/CALLIOPE 30%; rauðvingull MAXIMA 1 30%; vallarsveifgras MIRACLE 10%.  

Vallarrýgresið er fljótt til og er mikilvægt til að binda jarðveginn sem fyrst auk þess að mynda mikinn lífrænan massa sem hjálpar til við bindingu jarðvegs. Vallarsveifgras er vetrarþolið og skriðult og lokar vel eyðum.

Ráðlagt sáðmagn er 2 kg/100 m2

Þessi vara er ekki til sölu í vefverslun en pantanir og fyrirspurnir berist til söludeildar í s. 540-1100 eða sadvara@lifland.is

Tengdar vörur

Virðisaukaskattur er dreginn af vörum til útflutnings.
Virðisaukaskatturinn er 24% af öllum vörum nema bókum og tímaritum sem bera 11%.

Karfa

Skoða körfu Karfan er tóm

Lífland ehf.

Verslun Reykjavík  |  Lyngháls 3  |  110 Reykjavík  |  Sími: 540 1125
Verslun Akureyri  |  Grímseyjargata 2  |  600 Akureyri  |  Sími: 540 1150
Verslun Borgarnesi | Digranesgata 6 | 310 Borgarnesi | Sími: 540-1154
Verslun Blönduósi |  Efstabraut 1  |  540 Blönduósi  |  Sími: 540 1155
Verslun Hvolsvelli | Ormsvöllur 5 | 860 Hvolsvelli | Sími: 487 8888
Verslun Selfossi | Austurvegur 69 | 800 Selfoss | Sími: 540 1165
Skrifstofa  |  Brúarvogur 1-3  |  104 Reykjavík  |  Sími: 540 1100
lifland@lifland.is

Opnunartímar verslana