Kerckhaert

Kerckhaert vetrarskeifa Afturfótur
Kerckhaert vetrarskeifa Afturfótur

Kerckhaert vetrarskeifa Afturfótur

Eiginleikar:
Vörunúmer AO100

Kerckhaert skeifurnar eru afar hestvænar og einstaklega vel hannaðar.

Varan er ekki til í netverslun okkar eins og er en getur verið til í öðrum verslunum eða á miðlager okkar.
Frekari upplýsingar fást hjá söluráðgjafa í síma 540-1100.
Verðmeð VSK
670 kr.
Verðán VSK 540 kr.

Það sem aðgreinir Kerckhaert skeifurnar frá öðrum skeifum á markaðnum eru sérstakar hægri og vinstri fóta skeifur. Þar af leiðandi er lítil vinna á steðjanum þar sem skeifurnar eru svo vel sniðnar. Einnig er fjaðragötunin á skeifunum ekki jöfn heldur er mis mikið bil á milli gatanna eftir því hvort götin séu á innan- eða utanverðum skeifunum. Fjaðragötin eru þannig hönnuð að þau auðvelda járningamanninum að stýra fjöðrunum á rétta staði og gefa gott sæti.

Kerckhaert býður upp á mikið úrval af skeifum fyrir öll hestakyn en DF skeifurnar sem eru sérhannaðar fyrir íslenska hestinn eru til í tveimur breiddum; 20mm og 22mm, og þremur þykktum; 6mm, 8mm og 10mm.

Virðisaukaskattur er dreginn af vörum til útflutnings.
Virðisaukaskatturinn er 24% af öllum vörum nema bókum og tímaritum sem bera 11%.

Karfa

Skoða körfu Karfan er tóm

Lífland ehf.

Verslun Reykjavík  |  Lyngháls 3  |  110 Reykjavík  |  Sími: 540 1125
Verslun Akureyri  |  Grímseyjargata 2  |  600 Akureyri  |  Sími: 540 1150
Verslun Borgarnesi | Digranesgata 6 | 310 Borgarnesi | Sími: 540-1154
Verslun Blönduósi |  Efstabraut 1  |  540 Blönduósi  |  Sími: 540 1155
Verslun Hvolsvelli | Ormsvöllur 5 | 860 Hvolsvelli | Sími: 487 8888
Verslun Selfossi | Austurvegur 69 | 800 Selfoss | Sími: 540 1165
Skrifstofa  |  Brúarvogur 1-3  |  104 Reykjavík  |  Sími: 540 1100
lifland@lifland.is

Opnunartímar verslana