Flýtilyklar
Skór/Reiðstígvél börn
Junior Ride
Einstaklega falleg reiðstígvél úr leðri fyrir yngri kynslóðina. Stígvélin eru fóðruð og rennd að aftan. Teygja við rennilás eykur hreyfanleika knapans. Stígvélin eru mjúk og þægileg. Koma í stærðum 32-36.
Virðisaukaskattur er dreginn af vörum til útflutnings.
Virðisaukaskatturinn er 24% af öllum vörum nema bókum og tímaritum sem bera 11%.