Flýtilyklar
Bits
Fager núningsvörn gel 75ml
Fager núningsvörnin er með gulrótar eða eplabragði og má nota í keppni.
✓ Má nota í keppni
Setjið á mélið og í munnvik hestins til að minnka líkur á nuddi og sárum.
Gelið mun halda munnvikunum mjúkum allan reiðtúrinn
- Má nota daglega
- Gulrótar eða eplabragð
- Glært gel
- Pumpuflaska, 75ml
Innihald: Hreinsað vatn, glýseról, hýdroxýetýlsellusósi, hýalúrónsýra, natríumhýdroxíð, gulrót/epli.
Virðisaukaskattur er dreginn af vörum til útflutnings.
Virðisaukaskatturinn er 24% af öllum vörum nema bókum og tímaritum sem bera 11%.