Fóður nautgripir

Heilfóður
Heilfóður

Heilfóður

Eiginleikar:
Vörunúmer 80702
Kornkögglar eru próteinlág blanda, sem getur hentað fyrir kýr á seinni hluta mjaltaskeiðs og sem fóður í uppeldi kálfa og fyrir slátrun
Kornkögglar - 84 kr. per KG
Kornkögglar - 2.032 kr. per KG
Kornkögglar - 2.402 kr. per KG
Maískögglar - 81 kr. per KG
Maískögglar - 100.224 kr. per KG
Maís og fiskimjöl - 111 kr. per KG
Maís og fiskimjöl - 90.815 kr. per KG
Hitameðhöndlað Sojamjöl - 120 kr. per KG
Hitameðhöndlað Sojamjöl - 2.987 kr. per KG
Þessi vara er ekki til sölu í vefverslun. Vinsamlegast hafið samband við sölumann í síma 540-1100 eða með tölvupósti á lifland@lifland.is

Maískögglar
Maískögglar innihalda yfir 70% af maís og eru því mjög sterkjuríkir. Sterkja í maís meltist hægar en í öðrum sterkjuríkum korntegundum eins og í hveiti og byggi og getur því hentað vel til að auka orku í heilfóðri eða sem viðbótarfóður. Þá inniheldur fóðrið hátt hlutfall mettaðrar fitu sem getur aukið fituhlutfall í mjólk sem og kalkstein sem dregur úr líkum á súrnun vambar.
Meira um Maískögglar

Kornkögglar
Kornkögglar innihalda fjölbreytta samsetningu sterkjuríkra korntegunda s.s. hveiti, maís, bygg og sykurrófur. Kornkögglar innihalda kalkstein en ólíkt maískögglum inniheldur fóðrið steinefna- og vítamínblöndu sem er í öllum hefðbundnum kjarnfóðurtegundum Líflands.
Meira um Kornköggla

Hitameðhöndlað sojamjöl
Hitameðhöndlað sojamjöl inniheldur um 47% hráprótein og er því góður viðbótarpróteingjafi í heilfóður. Fóðrið er hitameðhöndlað í fóðurverksmiðju Líflands áður en það er flutt til bænda.
Lífland getur jafnframt útvegað aðra próteingjafa sé þess óskað, svo sem repjumjöl og fiskimjöl
Meira um Hitameðhöndlað sojamjöl

Maís og fiskimjöl
Þessi blanda inniheldur 80% maís, 10% fiskimjöl, kalkstein og ríkulegt magn af mettaðri fitu sem getur aukið fituhlutfall í mjólk. Þessi blanda getur komið sér vel ef skortur er á tormeltu próteini og sterkju í heilfóðri.
Meira um Maís og fiskimjöl

Vörurnar eru ekki til sölu í vefverslun. Vinsamlega leitið til söludeildar í sala@lifland.is eða s. 540-1100. 

Smella hér til að skoða gildandi kjarnfóðurverðskrá.

Virðisaukaskattur er dreginn af vörum til útflutnings.
Virðisaukaskatturinn er 24% af öllum vörum nema bókum og tímaritum sem bera 11%.

Karfa

Skoða körfu Karfan er tóm

Lífland ehf.

Verslun Reykjavík  |  Lyngháls 3  |  110 Reykjavík  |  Sími: 540 1125
Verslun Akureyri  |  Grímseyjargata 2  |  600 Akureyri  |  Sími: 540 1150
Verslun Borgarnesi | Digranesgata 6 | 310 Borgarnesi | Sími: 540-1154
Verslun Blönduósi |  Efstubraut 1  |  540 Blönduósi  |  Sími: 540 1155
Verslun Hvolsvelli | Ormsvöllur 5| 860 Hvolsvelli | Sími: 487 8888
Verslun Selfossi | Austurvegur 69 | 800 Selfoss | Sími: 540 1165
Skrifstofa  |  Brúarvogi 1-3  |  104 Reykjavík  |  Sími: 540 1100
lifland@lifland.is

Opnunartímar verslana