Top Reiter "Kolka" jakki
Top Reiter "Kolka" jakki
Vörunúmer
TRKOI-BL-5
"Kolka" þú munt vekja athygli í þessum geggjaða jakka frá Top Reiter! Kolka er úr 4-way strech efni sem gefur eftir og teygist. Tvöfaldur YKK rennilás að framan og góðir renndir vasar. Hentar bæði í hesthúsið eða til hversdagslegra nota.
- Miðlungs þykkur jakki
- Tvöfalur YKK rennilás að framan
- Tveir renndir vasar að innan
- Lítill renndur vasi á vinstri ermi
- Renndir vasar að framan
- TR rubber logo á vinstri ermi
- TOP REITER endurskinsmerki á baki
- Hetta sem hægt er að taka af
Eni:
Soft shell material, 4 way stretch– 85% nylon, 15% elastane
Þvottaleiðbeiningar: 30 °C | notið milt þvottaefni | snúið á röngunni og rennið upp rennilásum| má ekki setja í þurrkara eða í klór
Virðisaukaskattur er dreginn af vörum til útflutnings.
Virðisaukaskatturinn er 24% af öllum vörum nema bókum og tímaritum sem bera 11%.