Flýtilyklar
Úlpur og jakkar konur
ELT Nordic dömujakki
Klassískur, hagnýtur reiðjakki fyrir hlýja mánuði ársins.
- Sérsniðið form.
- Breidd stillanleg í mitti (strengur).
- Andar.
- Lokaðir saumar.
- Vatns - og vindheldur.
- Vatnssúla 5.000mm.
- Aftakanleg hetta.
- Tvíhliða rennilás að framan.
- 2 vasar með vatnsheldum lógó rennilás.
- Endurskinsrönd á ermum og endurskinsmerki á hettunni
Virðisaukaskattur er dreginn af vörum til útflutnings.
Virðisaukaskatturinn er 24% af öllum vörum nema bókum og tímaritum sem bera 11%.