Flýtilyklar
Hundaleikföng
Dummy nælon - tvær þyngdir
Dummy sem nota má í hvers kyns hundaþjálfun. Níðsterkt nylon með handfangi til að auðvelda kast og til að hengja upp. 100g og 500g. Litla dummyið hentar sérlega vel fyrir hvolpa.
Virðisaukaskattur er dreginn af vörum til útflutnings.
Virðisaukaskatturinn er 24% af öllum vörum nema bókum og tímaritum sem bera 11%.