Flýtilyklar
Fóður nautgripir
Geldstöðufóður
Geldstöðublanda er lystug blanda fyrir kýr í lok geldstöðunnar og hentar með orku- og próteinlágu gróffóðri.
- Með réttri geldstöðufóðrun má leggja grunn að betra heilsufari kúa, betri broddgæðum og auknum verðefnum í mjólk.
- Gott er að venja kýr á kjarnfóðurgjöf 2 vikum fyrir burð og hentar sérstakt geldstöðufóður best í þeim efnum.
- Geldstöðublanda Líflands inniheldur lífrænt selen, hátt hlutfall vítamína og heppilega samsetningu steinefna fyrir geldkýr, sem getur dregið úr myndun stálma í júgri og bætt heilsufar gripsins.
- Mælt er með að gefa blönduna með orku- og próteinlágum heyjum sem inniheldur fremur hátt hlutfall trénis.
- Innihaldslýsing
- Stiklað á stóru um Geldstöðufóðrun
Virðisaukaskattur er dreginn af vörum til útflutnings.
Virðisaukaskatturinn er 24% af öllum vörum nema bókum og tímaritum sem bera 11%.