Flýtilyklar
Brauðmolar
Saddles & accessories
-
Undirdýna með ull og geli
Gel undirdýna með ull sem veitir náttúrulega náttúrulega höggvörn milli hnakks og hests. Ullin liggur næst hestinum og hann svitnar ekki eins og undan hefðbundnum geldýnum.
VerðVerðmeð VSK25.990 kr. -
EQUES - Champion A
Eques Champion hnakkurinn er hannaður af afreksknapanum Guðmundi Björgvinssyni.
VerðVerðmeð VSK439.900 kr. -
EQUES - Sella Plus
Sella Plus er stuttur hnakkur með góðan stuðning fyrir hest og knapa. Þessi típa er er nú einn mest seldi hnakkurinn í Skandinavíu þar sem hann passar flestum hestum. Sella Plus er sérpöntunarvara sem tekur um 2 vikur að fá til landsins.
VerðVerðmeð VSK374.900 kr. -
Wintec Webbers barnaístaðsólar
Barna ístaðsólar. Auðvelt að lengja og stytta.
VerðVerðmeð VSK6.490 kr. -
Wintec Webbers ístaðsólar
Níðsterkar ístaðsólar, auðvelt að lengja og stytta. Minnka líkur á særindum á lærum knapa. Þrjár lengdir í boði.
VerðVerðmeð VSK10.490 kr. -
Hrímnir Champion
Champion hnakkurinn er með einfalt miðlungs djúpt sæti með auka bólstrun í sætinu og góðan stuðning við læri.
VerðVerðmeð VSK328.930 kr. Verð áður469.900 kr. -
Hrímnir Master
Hrímnir Master hefur dýpra sæti sem að hjálpar knapanum að sitja í jafnvægi, slakur og uppréttur.
VerðVerðmeð VSK469.900 kr. -
Hrímnir PRO softseat
Besta leiðin til að njóta útreiðatúrsins.
VerðVerðmeð VSK307.930 kr. Verð áður439.900 kr. -
Hrímnir - Auka járn
Hnakkurinn er seldur með Medium járni. Hægt er að kaupa auka járn til að víkka hnakknefið eða þrengja.
VerðVerðmeð VSK9.990 kr. -
Undirdýna close contact ull
Gæða undirdýna með ekta ull sem liggur næst hestinum. Dýnan veitir náttúrulega náttúrulega höggvörn milli hnakks og hests. Ullin liggur næst hestinum og hann svitnar ekki eins og undan hefðbundnum geldýnum.
VerðVerðmeð VSK19.990 kr. -
Neoprene teygjugjörð 45cm
Neoprene gjörð fyrir tvö móttök með teygju kemur í einni lengd 45 cm.
VerðVerðmeð VSK5.990 kr. -
Geldýna hnakklaga svört
Svört stoppdýna sem er hnakklaga og hindrar að hnakkurinn renni fram eða aftur. Stór loftgöt eru á dýnunni til að tryggja góða öndun.
VerðVerðmeð VSK8.490 kr.
Leit
Karfa
- Top Reiter
- Fatnaður
- Hestavörur
- Landbúnaðarvörur
- Rekstrarvörur
- Undirburður
- Girðingaefni
- Sáðvara
- Áburður
- Gæludýravörur
- Matvara
- Gjafavara
- Útigangurinn