Grænfóður

Vetrarrýgresi DASAS
Vetrarrýgresi DASAS

Vetrarrýgresi DASAS

Eiginleikar:
Vörunúmer 90273

Uppskerumikið tvílitna (2n) yrki sem hentar vel í bland við ferlitna yrki.

DASAS Vetrarrýgresi
Vetrarrýgresi DASAS 25 kg

Vara ekki til sölu í vefverslun

Dasas, eða með réttu EF 486 Dasas, er uppskerumikið tvílitna (2n) yrki vetrarrýgresis sem hefur verið á markaði hérlendis um langt árabil. Það er því þaulreynt og vel þekkt yrki í ræktun. Dasas er ekki með eins mikla vaxhúð á blöðum og ferlitna yrkin og hentar því á margan hátt betur til þurrkunar á velli og getur hentað vel í blöndu við ferlitna yrki ef ætlunin er að slá og verka í fóður. 

Vetrarrýgresi skríður seint og heldur fóðrunarvirðinu vel. Vetrarrýgresi nýtir langan vaxtartíma vel og getur gefið góðan endurvöxt. 

Ráðlagt sáðmagn 30-40 kg/ha (má e.t.v. minnka aðeins þar sem fræið af Dasas er fremur smátt)

Vaxtardagar 70-100

Meira um ræktun á einæru rýgresi. 

Þessi vara er ekki til sölu í vefverslun en pantanir og fyrirspurnir berist til söludeildar í s. 540-1100 eða sadvara@lifland.is

Tengdar vörur

Virðisaukaskattur er dreginn af vörum til útflutnings.
Virðisaukaskatturinn er 24% af öllum vörum nema bókum og tímaritum sem bera 11%.

Karfa

Skoða körfu Karfan er tóm

Lífland ehf.

Verslun Reykjavík  |  Lyngháls 3  |  110 Reykjavík  |  Sími: 540 1125
Verslun Akureyri  |  Grímseyjargata 2  |  600 Akureyri  |  Sími: 540 1150
Verslun Borgarnesi | Digranesgata 6 | 310 Borgarnesi | Sími: 540-1154
Verslun Blönduósi |  Efstubraut 1  |  540 Blönduósi  |  Sími: 540 1155
Verslun Hvolsvelli | Ormsvöllur 5| 860 Hvolsvelli | Sími: 487 8888
Verslun Selfossi | Austurvegur 69 | 800 Selfoss | Sími: 540 1165
Skrifstofa  |  Brúarvogi 1-3  |  104 Reykjavík  |  Sími: 540 1100
lifland@lifland.is

Opnunartímar verslana