Flýtilyklar
Bætiefnafötur yfirlit
Ekta bætiefna-saltsteinn
Ekta bætiefna-saltsteinn er bætiefnafata unnin úr íslensku afsalti úr fiskvinnslu, kalkþörungamjöli auk þess að vera A-,D- og E-vítamín og selenbætt.
Fatan er ætluð öllum grasbítum.
Fóðrunarleiðbeiningar:
- Nautgripir 100-150 g/dag
- Sauðfé 30-50 g/dag
- Hestar 50-100 g/dag
Greiningarþættir: Natríumklóríð (salt) 70,6%, kalsíum 1,41%, fosfór 1,1%, magnesíum 7,3%, selen 25,4 mg/kg.
Aukefni: Vítamín: A-vítamín (3a672b) 0,68 mg/kg, D3-vítamín (E671) 0,001 mg/kg, E-vítamín (3a700) 167 mg/kg.
15 kg í fötu.
Virðisaukaskattur er dreginn af vörum til útflutnings.
Virðisaukaskatturinn er 24% af öllum vörum nema bókum og tímaritum sem bera 11%.