Flýtilyklar
Gegningar og umhirða sauðfé
Júgursmyrsl gult
Júgursmyrsl virkar vel á þurra, sprungna eða viðkvæma húð.
Júgursmyrsl gult er ein af þekktari tegundum af græðandi smyrslum á markaðnum og er án allra aukaefna svo sem ilmefna, litarefna eða rotvarnarefnum. Þess vegna virkar það einkar vel á þurra, sprungna eða viðkvæma húð.
3,2 kg
Virðisaukaskattur er dreginn af vörum til útflutnings.
Virðisaukaskatturinn er 24% af öllum vörum nema bókum og tímaritum sem bera 11%.