Flýtilyklar
Grastegundir
Selgresi TUATARA 25 kg
Snemmsprottin, steinefnarík beitarjurt sem hentar vel í vorbeitarstykki; góður endurvöxtur; með djúpsækna rót og þurrkþolið; tilvalið að sá í blöndu með grastegundum og hvítsmára; vex villt á Íslandi.
Snemmsprottin, steinefnarík beitarjurt sem hentar vel í vorbeitarstykki; góður endurvöxtur; með djúpsækna rót og þurrkþolið; tilvalið að sá í blöndu með grastegundum, rauðsmára og hvítsmára; vex villt á Íslandi.
Selgresi er mjög lystugt og getur gefið af sér mikla og próteinríka, þurrefnisuppskeru (allt að 23% prótein og 6-10 t ÞE/ha).
Ráðlagt sáðmagn: 1-3 kg/ha í blöndu með fóðurgrösum og smárum. Fæst afgreitt í kílóvís.
Þessi vara er ekki til sölu í vefverslun en pantanir og fyrirspurnir berist til söludeildar í s. 540-1100 eða sadvara@lifland.is
Virðisaukaskattur er dreginn af vörum til útflutnings.
Virðisaukaskatturinn er 24% af öllum vörum nema bókum og tímaritum sem bera 11%.