Rúlluplast, stæðuplast og annað til heyverkunar

ecoAGRO rúlluplast 75cm x 1500m
ecoAGRO rúlluplast 75cm x 1500m

ecoAGRO rúlluplast 75cm x 1500m

Eiginleikar:
Vörunúmer SIL750A

ecoAGRO rúlluplastið frá Folgos er fyrsta rúlluplastið á íslenskum markaði sem er framleitt úr 100% endurunnu hráefni eingöngu. 

ecoAGRO rúlluplast 75cm x 1500m - 17.980 kr.
Verðmeð VSK
17.980 kr.
Verðán VSK 14.500 kr.

ecoAGRO rúlluplastið frá Folgos er fyrsta rúlluplastið á íslenskum markaði sem er framleitt úr 100% endurunnu hráefni eingöngu.

ecoAGRO plastið hefur verið gæðaprófað fyrir íslenskar aðstæður af LbhÍ og í stuttu máli reyndist enginn marktækur munur á heygæðum samanborið við hey sem pakkað var í vel þekkta rúlluplasttegund á markaði og geymt í einn vetur. 

  • 100% endurunnið plast hefur allt að 80% lægra kolefnisfótspor (Co2) í för með sér en annað plast sem eingöngu er framleitt úr frumefnum.
  • Umhverfisvænni valkostur og 100% endurvinnanlegt. Tryggir þátttöku íslenskra bænda í hringrásarhagkerfinu.
  • Fyrsta plast sinnar tegundar sem í boði er hér á landi. Plastið er árangur áralangrar þróunar og rannsókna framleiðanda þess.
  • Plastið er nú þegar í notkun víða á norðurlöndum, Þýskalandi, Póllandi, Austurríki, Hollandi og Sviss.
  • Stöðluð stærð á rúllum sem passa í allar helstu pökkunarvélar sem eru í notkun hér á landi.
  • Strekkingargeta plastsins er frá 50-70% og því að fullu sambærilegt við aðrar gerðir rúlluplasts.
  • Hátt götunarþol og því hægt að nota við plöstun á grófu heyi og/eða hálmi.

Upplýsingar:

  • Litur í boði: Hvítur
  • Mál: 1500 m x 75 cm
  • Þykkt: 25 míkron
  • 40 kefli á bretti

 

 

Virðisaukaskattur er dreginn af vörum til útflutnings.
Virðisaukaskatturinn er 24% af öllum vörum nema bókum og tímaritum sem bera 11%.

Karfa

Skoða körfu Karfan er tóm

Lífland ehf.

Verslun Reykjavík  |  Lyngháls 3  |  110 Reykjavík  |  Sími: 540 1125
Verslun Akureyri  |  Grímseyjargata 2  |  600 Akureyri  |  Sími: 540 1150
Verslun Borgarnesi | Digranesgata 6 | 310 Borgarnesi | Sími: 540-1154
Verslun Blönduósi |  Efstubraut 1  |  540 Blönduósi  |  Sími: 540 1155
Verslun Hvolsvelli | Ormsvöllur 5| 860 Hvolsvelli | Sími: 487 8888
Skrifstofa  |  Brúarvogi 1-3  |  104 Reykjavík  |  Sími: 540 1100
lifland@lifland.is