Hundaleikföng

Jólaleikfang kringlótt m/tístu
Jólaleikfang kringlótt m/tístu

Jólaleikfang kringlótt m/tístu

Vörunúmer CH14355

Jólatuskudýrin eru 15cm í þvermál og fást í þremur gerðum. 

Varan er ekki til í netverslun okkar eins og er en getur verið til í öðrum verslunum eða á miðlager okkar.
Frekari upplýsingar fást hjá söluráðgjafa í síma 540-1100.
Verðmeð VSK
690 kr.
Verðán VSK 556 kr.

Dekraðu hundinn þinn með snjókarli, hreindýri eða mörgæs. Takið fram hvaða dýr þið viljið í texta við pöntun. 

Hundurinn þinn kætist og leikgleðin örvast með þessum skemmtilegu, mjúku jólaböngsum. Þeir henta sérlega vel undir jólatréð, fyrir allar stærðir hunda. Dótið er fullkomin jólagjöf undir jólatréð. Það tístir skemmtilega í dótinu ef þú eða hundurinn kreistir dótið. Dótið inniheldur ekki rafhlöðu. 

Margir hundar elska tuskudýr með tístu. Þeir elska að tuska það til, bíta í það til að fá það til að tísta og að kúra með það í bælinu. Ungir hvolpar geta fundið öryggi í því að liggja í bælinu sínu með tístudót, sem minnir þá á hvolpakassann og systkini sín. 

Veljið leikföng sem passa stærð hundsins. Fjarlægja skal dótið ef hundurinn nær að tæta það í sundur. Fylgjast skal með hundinum á meðan hann leikur með dótið. Allir hundar geta skemmt dót ef þá langar til og því mikilvægt að fylgjast með hundinum til að geta gripið inní ef hundurinn fer að tæta dótið. Ef hundurinn þinn er vanur að skemma dót mælum við með því að velja sterkara dót, svosem gúmmídót.  

  • Jóladót með tístu, sem örvar leikgleði hunds og eiganda 
  • Fæst í þremur gerðum: Hvítur snjókarl með rauða húfu, brúnt hreindýr með horn eða svarthvíta mörgæs með rauða jólahúfu
  • Tístan gefur frá sér skemmtileg hljóð ef þú eða hundurinn kreista dótið 
  • Skemmtilegt leikfang 
  • Getur gefið hvolpum öryggi 

Virðisaukaskattur er dreginn af vörum til útflutnings.
Virðisaukaskatturinn er 24% af öllum vörum nema bókum og tímaritum sem bera 11%.

Karfa

Skoða körfu Karfan er tóm

Lífland ehf.

Verslun Reykjavík  |  Lyngháls 3  |  110 Reykjavík  |  Sími: 540 1125
Verslun Akureyri  |  Grímseyjargata 2  |  600 Akureyri  |  Sími: 540 1150
Verslun Borgarnesi | Digranesgata 6 | 310 Borgarnesi | Sími: 540-1154
Verslun Blönduósi |  Efstubraut 1  |  540 Blönduósi  |  Sími: 540 1155
Verslun Hvolsvelli | Ormsvöllur 5| 860 Hvolsvelli | Sími: 487 8888
Skrifstofa  |  Brúarvogi 1-3  |  104 Reykjavík  |  Sími: 540 1100
lifland@lifland.is