Flýtilyklar
Hundanammi
Hundanammi andabringur 500g PAW
PAW andabringur eru fitulítil og kornlaus, stór andakjötsstykki. Ofur ljúffengt hundanammi með 95% kjötinnihald og einungis 3% fituinnihald. Hentar sérlega vel fyrir hunda með ýmis próteinóþol.
Paw andabringurnar koma í 500g poka. Pokinn er endurlokanlegur og þess vegna helst hundanammið lengi ferskt. Paw andabringurnar eru algjörlega laus við sykur, glúten, korn, litarefni og rotvarnarefni. Andakjötið er hreinsað með grænmetisglýseríni sem tryggir holla og safaríka vöru.
Paw andabringurnar er auðvelt að skera í smærri bita ef þú þarft að nota þau til þjálfunar og/eða verðlauna. Gefðu hundinum þínum 1 - 3 stk af stóru andabringunum á dag, eftir stærð og þyngd hundsins. Gefðu stangirnar fyrir þjálfun, sem verðlaun eða bara sem dekur þegar þú vilt sýna að þér þykir vænt um hundinn þinn. Hundurinn þinn mun elska þetta mjúka nammi með 95% andakjöti.
- Store stykker andebrystfileter (95 % and)
- Mega Pack med 500 g
- Fedtfattige
- Uden sukker, gluten og korn
- Uden farvestoffer og konserveringsmidler
- I praktisk pose med genluk, så godbidderne holder sig friske
- Ideelle til træning og belønning.
Paw Duck Breast Fillets er viðbótarfóður fyrir hunda og notað meðfram fóðri sem fullnægir daglegum næringarþörfum hundsins. Gefðu hundinum þínum 1 - 3 stk á dag, eftir stærð og þyngd hundsins. Munið að hundurinn þarf alltaf að hafa aðgang að hreinu vatni.
Samsetning:
Kjöt og dýraafurðir (95% andakjöt), jurtaafurðir, grænmetisglýserín
Greiningarþættir:
Orka(100 g): 1345 kJ/322 kcal
Hráprótein: 45,0 %
Trefjar: 0,5 %
Hráfita: 3,0 %
Hráaska: 5,0 %
Vatn: 17,0 %
-
Hundanammi kjúklingabitar 500gr PAW
Verð2.190 kr. -
Stangir m/andakjötsvafningi 500g PAW
Verð2.190 kr.
Virðisaukaskattur er dreginn af vörum til útflutnings.
Virðisaukaskatturinn er 24% af öllum vörum nema bókum og tímaritum sem bera 11%.