Flýtilyklar
Ístöð
Eques ístöð svört plasmalökkuð
Falleg öryggisístöð með svörtu möttu plasmalakki. S lögunin hámarkar öryggi knapans við fall.
Ístöðin eru gerð úr ryðfríu stáli og eru lökkuð með möttu svörtu plasmalakki. Plasmalakk er einkar endingargott.
S lögunin kemur í veg fyrir að fóturinn festist í ístaðinu ef knapinn dettur af baki.
Þyngd: 350 g
Stærð: Ein stærð – 11.5 cm innanmál
Umhirða: Þvoið í volgu vatni
Virðisaukaskattur er dreginn af vörum til útflutnings.
Virðisaukaskatturinn er 24% af öllum vörum nema bókum og tímaritum sem bera 11%.