Ístöð

Öryggisístöð System 4
Öryggisístöð System 4

Öryggisístöð System 4

Vörunúmer HS4423412255

Öryggisístöð með keðju sem beygist ef knapinn dettur af baki og fóturinn rennur auðveldlega úr ístaðinu. 12cm breidd.

Varan er ekki til í netverslun okkar eins og er en getur verið til í öðrum verslunum eða á miðlager okkar.
Frekari upplýsingar fást hjá söluráðgjafa í síma 540-1100.
Verðmeð VSK
38.990 kr.
Verðán VSK 31.444 kr.
  • getur auðveldlega hreyfst í 4 áttir  
  • afar sterk 
  • snúið augað auðveldar að ná ístaðinu ef knapinn missir það
  • mýkir högg á brjósk og liði 

System-4 liðamótaístöðin voru fundin upp fyrir áratugum síðan. Alla tíð síðan er litið á þessa nýjung sem byltingu í þægindum og öryggi knapa. Hvort sem þú stundar frístundaútreiðar eða atvinnumennsku hentar System-4 ístaðið þinni hestamennsku. 

90° snúið augað auðveldar knapanum að ná ístaðinu án mikillar snertingar kálfa og hæls við hestinn.  

Hreyfanleiki System-4 ístaðsins tryggir að fóturinn rennur úr ístaðinu detti knapinn af baki. Þetta minnkar líkurnar á því að fóturinn festist í ístaðinu og knapinn hangi fastur við hestinn. Að auki fjaðrar hreyfanlegi hluti ístaðsins með náttúrulegri hreyfingu fótarins í ístaðinu og virkar sem höggdeyfing á liði, liðbönd og sinar.  

Virðisaukaskattur er dreginn af vörum til útflutnings.
Virðisaukaskatturinn er 24% af öllum vörum nema bókum og tímaritum sem bera 11%.

Karfa

Skoða körfu Karfan er tóm

Lífland ehf.

Verslun Reykjavík  |  Lyngháls 3  |  110 Reykjavík  |  Sími: 540 1125
Verslun Akureyri  |  Grímseyjargata 2  |  600 Akureyri  |  Sími: 540 1150
Verslun Borgarnesi | Digranesgata 6 | 310 Borgarnesi | Sími: 540-1154
Verslun Blönduósi |  Efstubraut 1  |  540 Blönduósi  |  Sími: 540 1155
Verslun Hvolsvelli | Ormsvöllur 5| 860 Hvolsvelli | Sími: 487 8888
Skrifstofa  |  Brúarvogi 1-3  |  104 Reykjavík  |  Sími: 540 1100
lifland@lifland.is