Flýtilyklar
Keppnisbuxur konur
Kingsland "Khloe" dömubuxur X Shape svartar
KLKhloe buxurnar veita góðan stuðning og fullt grip. Buxurnar eru styrktar með Tanatex® efni sem verndar þær gegn ryki og vatni. X form hönnunin hentar sérstaklega vel fyrir knapa með mjótt mitti en breiðar mjaðmir.
Kingsland merkið er skreytt með Swarovski® kristöllum.
Virðisaukaskattur er dreginn af vörum til útflutnings.
Virðisaukaskatturinn er 24% af öllum vörum nema bókum og tímaritum sem bera 11%.