Flýtilyklar
Tvíbrotin mél
Fager OSCAR múffumél
OSCAR er endingargott og létt tvíbrotið títaníum mél.
OSCAR hentar vel ef eitthvað af þessu lýsir hestinum þínum.
- Viðkvæmur fyrir þrýstingi og sleppir mélinu.
- Erfitt að ná sambandi við hestinn.
- Á erfitt með að finna jafnvægi.
Miðjubitinn er 30mm langur og liggur sléttur á tungu hestsins. Þar sem að OSCAR er beint mél verður þrýstingurinn minni á tannlausa bilið og meiri á tunguna.
OSCAR er sveigjanlegt og gefur hestinum það jafnvægi sem hann þarf til að koma fram í mélið. Hann treystir mélinu betur og finnur jafnvægið. OSCAR er einnig tilvalið val fyrir tryppi.
Stærð - Þykkt - Innanmál hrings
105mm - 12mm - 65mm
115mm - 12mm - 65mm
OSCAR er venjulegt í stærðum. Ef hesturinn er milli stærða, taktu stærri stærðina.
Virðisaukaskattur er dreginn af vörum til útflutnings.
Virðisaukaskatturinn er 24% af öllum vörum nema bókum og tímaritum sem bera 11%.