Flýtilyklar
Umhirða nautgripir
Tökumúll m. keðju
Einstaklega sterkur tökumúll fyrir mikið álag.
Hágæða tökumúll fyrir nautgripi, framleiddur í Þýskalandi. Múllinn er gerður úr mjúku efni þannig að kálfurinn særist ekki. Keðja liggur undir höku gripsins þannig að hægt er að herða á átakinu eftir þörfum. Stillanleg hálsól og góð keðja.
Virðisaukaskattur er dreginn af vörum til útflutnings.
Virðisaukaskatturinn er 24% af öllum vörum nema bókum og tímaritum sem bera 11%.