Flýtilyklar
Vökvabúskapur, sölt & rafvakar (elektrólýtar)
Blue Hors Electrolyte Re-Cover
Re Cover er pasta ætlað til að ná upp orku eftir mikið álag og svitamyndun. Inniheldur nauðsynleg sölt og næringarefni.
Tilvalið til notkunar eftir keppnir, erfiða þjálfun, ferðalög eða fyrir hryssur eftir köstun.
- Rafvakar (elektrólýtar) í formi mauks sem bæta upp salttap eftir mikla svitamyndun og áreynslu
- Inniheldur B-vítamín og andoxunarefni á formi C- og E-vítamíns
- Bragðgott og auðvelt að gefa. Sprautað beint í munn
Notkun: Fóðurbætir fyrir hesta. Dökkbrúnt hlaup.
Innihald: Natríumklóríð, fljótandi glúkósi, vatn, glýseról, sorbitól, magnesíum álsílíkat, kalíumklóríð, glýsín, kísill, E-vítamín, askorbínsýra, kalsíumklóríð, magnesíumklóríð, xantangúmmí, B1-vítamín, B6-vítamín, metýlhýdroxýbensóat, própýlhýdroxýbensóat, B12-vítamín
Aukefni pr. kg: C-vítamín (askorbínsýra) 11820 mg, E-vítamín (dl-alfa-tókóferól) 13880 mg, B1-vítamín (þíamín) 543 mg, B6-vítamín (pýridoxín) 189 mg, B12-vítamín (kóbalamín) 2127 µg
Greiningarþættir: Hráprótein 3,16%, hráfita 1,6%, hrátrefjar 0,5%, hráaska 34,4%, vatn 32,7%, natríum 10,85%, kalíum 2,55%, magnesíum 0,12%, kalsíum 0,28%, klóríð 19,93%, glúkósi 27,12%
Nettóþyngd: 30 ml
Leiðbeiningar um notkun:
500 kg: 30 ml (1 túpa)
350 kg: 20 ml (2/3 af túpu)
Skal gefa stax eftir áreynslu og endurtaka eftir 3-4 klukkustundir ef þörf krefur. Ráðlögð notkun er í 1-3 daga. Hestar þurfa nægan aðgang að vatni.
-
Mervue RecoBoost 80 ml
Verð2.490 kr. -
Mervue Start Aid Electrolyte 2 kg
Verð6.990 kr. -
Foran Refuel Gel 30 ml
Verð2.790 kr.
Virðisaukaskattur er dreginn af vörum til útflutnings.
Virðisaukaskatturinn er 24% af öllum vörum nema bókum og tímaritum sem bera 11%.