Dagana 3. - 9. október verðum við í framkvæmdaskapi og því verður 20% afsláttur af fjölda rekstrarvara í öllum verslunum Líflands og vefverslun.
Nú er tilvalið að koma útihúsunum í stand fyrir veturinn. Kynntu þér úrvalið í verslunum okkar eða í vefverslun Líflands.
Dæmi um vörur á tilboði
Hjólbörur
Saltsteinahaldarar
Fóðurvagnar
Fóðurtrog
Brynningarskálar
Hengi fyrir reiðtygi
Drykkjartrog
Gúmmímottur í hesthús
Hitakaplar
Plastplötur og plastborð
Hnakkastatíf
Vinnuhanskar
Vinnugallar
Multifan viftur og stýringar
Skóflur
Fötur og balar
Stíugafflar
Kústar og margt fleira