Heilsa umhirða hestar

Blue Hors Anti Itch gegn kláða
Blue Hors Anti Itch gegn kláða

Blue Hors Anti Itch gegn kláða

Vörunúmer BLUE40-327

Anti-itch gelið linar kláða og má nota í fax og taglrót auk felds. Unnið úr kláðastillandi jurtum. Aðstoðar við að halda faxi og tagli flókalausu og auðveldar umhirðu. 

Varan er ekki til í netverslun okkar eins og er en getur verið til í öðrum verslunum eða á miðlager okkar.
Frekari upplýsingar fást hjá söluráðgjafa í síma 540-1100.
Verðmeð VSK
5.090 kr.
Verðán VSK 4.105 kr.

Anti Itch er unnið úr kláðastillandi jurtum og er gert til að lina kláða hesta, sérstaklega í faxi og tagli. Berið þunnt lag jafnt yfir svæðin sem hesturinn klórar sér og nuddið vel inn í húðina. Mælt er með að gefa Blue Hors Omega Active olíuna út á fóðrið samhliða meðferð með Anti Itch. 500 ml

Notendaleiðbeiningar:
Berið þunnt lag af Anti Itch á þau svæði sem hesturinn klórar sér. Dreifið jafnt úr og nuddið vel inn í húðina.

Til að ná fram bestum árangri, berið Anti Itch á:
Þrisvar á dag í fyrstu viku.
Tvisvar á dag í annarri viku.
Einu sinni í viku í þriðju viku.
Eftir það, eftir þörfum.

Notist aðeins útvortis, á hesta. Geymið á dimmum, köldum stað, þar sem börn ná ekki til. 

Tengdar vörur

Virðisaukaskattur er dreginn af vörum til útflutnings.
Virðisaukaskatturinn er 24% af öllum vörum nema bókum og tímaritum sem bera 11%.

Karfa

Skoða körfu Karfan er tóm

Lífland ehf.

Verslun Reykjavík  |  Lyngháls 3  |  110 Reykjavík  |  Sími: 540 1125
Verslun Akureyri  |  Grímseyjargata 2  |  600 Akureyri  |  Sími: 540 1150
Verslun Borgarnesi | Digranesgata 6 | 310 Borgarnesi | Sími: 540-1154
Verslun Blönduósi |  Efstabraut 1  |  540 Blönduósi  |  Sími: 540 1155
Verslun Hvolsvelli | Ormsvöllur 5 | 860 Hvolsvelli | Sími: 487 8888
Verslun Selfossi | Austurvegur 69 | 800 Selfoss | Sími: 540 1165
Skrifstofa  |  Brúarvogur 1-3  |  104 Reykjavík  |  Sími: 540 1100
lifland@lifland.is

Opnunartímar verslana