Flýtilyklar
Leðurumhirða hestar
Blue Hors Leather Cleaner
Milt leðurþvottaefni sem djúphreinsar leðrið og heldur því mjúku. Úðabrúsinn gerir efnið sérlega auðvelt í notkun.
Fljótandi leðurhreinsiefni í úðabrúsa. Ef leður er þrifið reglulega lítur það lengur út fyrir að vera nýtt. Blue Hors Leather Cleaner hreinsar leðrið mjög vel en fer vel með leðrið. 500 ml.
Notkunarleiðbeiningar:
Prófið efnið á óáberandi stað áður en meðferð hefst til að athuga litafestu.
Úðið þunnu lagi á leðrið og þurrkið af með þurrum og hreinum klút. Ef leðrið er mjög skítugt, notið mjúkan bursta og nuddið varlega með hringlaga hreyfingum.
Þegar leðrið hefur þornað, notið þá vörur eins og Blue Hors Effect eða Blue Hors Leather Oil til að næra leðrið.
Geymist á frostfríum stað og þar sem börn ná ekki til.
-
Blue Hors Leather Oil úði 400 ml
Verð1.645 kr. Verð áður3.290 kr. -
Blue Hors Effect leðurnæring
Verð4.290 kr.
Virðisaukaskattur er dreginn af vörum til útflutnings.
Virðisaukaskatturinn er 24% af öllum vörum nema bókum og tímaritum sem bera 11%.