Saltsteinar - sauðfé

ViloRock Magnesium steinn 10 kg
ViloRock Magnesium steinn 10 kg

ViloRock Magnesium steinn 10 kg

Vörunúmer 82210

Magnesíumsteinn er ætlaður grísum og öðrum búfénaði sem hafa þörf fyrir auka magnesíum samhliða salti. 

Varan er ekki til í netverslun okkar eins og er en getur verið til í öðrum verslunum eða á miðlager okkar.
Frekari upplýsingar fást hjá söluráðgjafa í síma 540-1100.
Verðmeð VSK
2.590 kr.
Verðán VSK 2.089 kr.

Magnesíum er mikilvægt fyrir uppbyggingu vöðva og beina. Mikilvægt í virkjun ensíma sem taka þátt í orkuefnaskiptum líkamanns og ef streituvaldandi aðstæður koma upp.

Saltsteinninn er ætlaður grísum og öðrum búfénaði sem hafa þörf fyrir auka magnesíum samhliða salti. 

Greiningarþættir: Natríum (Na) 31%, kalsíum (Ca) 0,2%, magnesíum (Mg) 10%. 

Aukefni (pr. kg): Sinkoxíð 3b602 400 mg, koparoxíð E4 2894 mg, kalsíumjoðat, vatnsfirrt 3b202 472 mg, natríumselenít E8 22 mg. 

Innihald: Natríumklóríð 79%, magnesíumoxíð 18%. 

Vegna stein- og snefilefnainnihalds má inntaka á þessari vöru ekki vera meiri en sem nemur 1% af daglegri heildarinntöku.

Saltsteininn má nota í lífrænum búskap í samræmi við reglugerð (EB) 834/2007 og (EB) 889/2008.  

Vegna hás koparinnihalds skal ætíð skoða heildarmagn kopars í fóðri fyrir sauðfé, áður en magnesíumsteinn er gefinn, til að fyrirbyggja mögulega ofgnótt og kopareitrun. 

Virðisaukaskattur er dreginn af vörum til útflutnings.
Virðisaukaskatturinn er 24% af öllum vörum nema bókum og tímaritum sem bera 11%.

Karfa

Skoða körfu Karfan er tóm

Lífland ehf.

Verslun Reykjavík  |  Lyngháls 3  |  110 Reykjavík  |  Sími: 540 1125
Verslun Akureyri  |  Grímseyjargata 2  |  600 Akureyri  |  Sími: 540 1150
Verslun Borgarnesi | Digranesgata 6 | 310 Borgarnesi | Sími: 540-1154
Verslun Blönduósi |  Efstabraut 1  |  540 Blönduósi  |  Sími: 540 1155
Verslun Hvolsvelli | Ormsvöllur 5 | 860 Hvolsvelli | Sími: 487 8888
Verslun Selfossi | Austurvegur 69 | 800 Selfoss | Sími: 540 1165
Skrifstofa  |  Brúarvogur 1-3  |  104 Reykjavík  |  Sími: 540 1100
lifland@lifland.is

Opnunartímar verslana