Flýtilyklar
Hundaleikföng
Jóladýr bómull hreindýr/snjókall 16cm
Jólabómullardýrin eru skemmtileg smágjöf fyrir hundinn. 16 - 17cm löng.
Bómullardýrin koma í tveimur mismunandi útgáfum, hreindýr og snjókall. Takið fram hvort þið viljið í texta við pöntun.
Þræðirnir í leikfanginu hreinsa einnig tennurnar í hundinum og nudda auma góma á hvolpum í tannskiptum.
Athugið að fjarlægja alla þræði sem hundurinn nær úr leikfanginu. Allir hundar sem virkilega vilja, geta skemmt leikföng. Hafið hundinn ávallt í augsýn þegar hann leikur með leikföng og fjarlægið þau fari hundurinn að skemma leikföngin. Sé hundurinn þinn vanur að skemma leikföng mælum við með einhverju sterkara, td úr gegnheilu gúmmíi.
- Hundaleikföng í skemmtilegum jólaanda
- Fullkomið fyrir jólagjöf eða í skóinn fyrir hundinn
- Veljið milli hreindýrs og snjókalls
- Gert úr endingargóðri og sterkri bómull
- Hentar vel til að hreinsa tennur hundsins
- Örvar hunda sem finnst gaman að naga og tanna hluti
Virðisaukaskattur er dreginn af vörum til útflutnings.
Virðisaukaskatturinn er 24% af öllum vörum nema bókum og tímaritum sem bera 11%.