Flýtilyklar
Ábreiður hestar
Boett Vatnajökull regnábreiða
Sterk og góð regnábreiða sem er sérhönnuð fyrir íslenska hestinn. 128cm.
Regnábreiða með kviðólum og svuntu yfir taglrót.
Ábreiðan er lokuð að framan og er því dregin yfir höfuðið á hestinum og svo fest með kviðólunum.
Vatnajökull passar hestum mjög vel og hefur netfóður yfir hrygginn.
Ábreiðan er vatnsheld og úr öndunarefni.
Hægt er að setja flísábreiðu undir Vatnajökull ábreiðuna til að ná fram meiri hita.
Þvo má ábreiðuna við 40°C og setja í þurrkara.
Virðisaukaskattur er dreginn af vörum til útflutnings.
Virðisaukaskatturinn er 24% af öllum vörum nema bókum og tímaritum sem bera 11%.