Flýtilyklar
Áhöld og verkfæri hesthúsið
Skafa/hrífa 40cm 12 tinda
Skafa/hrífa sem nota má til að ýta til gróffóðri á fóðurgöngum.
• skafan er afhent án skafts en 28 og 28,5mm sköft passa á hana
• gert úr trefjaglersstyrktu nyloni sem er afar létt og sterkt
• hægt að nota á báðum hliðum, skafa og hrífa í einu verkfæri
• fjölbreyttir notkunarmöguleikar, til að ýta fóðri, þrífa fóðurganga eða stíur, ýta til snjó ofl.
Virðisaukaskattur er dreginn af vörum til útflutnings.
Virðisaukaskatturinn er 24% af öllum vörum nema bókum og tímaritum sem bera 11%.