
Búr plast Gulliver IATA
Búr plast Gulliver IATA
Vörunúmer
AK84586
Samþykkt til flugflutninga af alþjóðlegum samtökum flugrekstraraðila (IATA).
- Samþykkt af alþjóðasamtökum flugrekstraraðila IATA
- Járnhurð, vatnsdallur, hólf á toppi
- Læsanlegar festingar
- Þreföld lokun hurðarinnar
- Hægt að fá hjólasett sér
Fjórar stærðir:
4 - 70 x 50 x 51 cm - fyrir hunda upp í 18 kg - búrið sjálft er 4,7kg
5 - 81 x 61 x 60 cm - fyrir hunda upp í 30 kg - búrið sjálft er 6,9kg
6 - 92 x 64 x 66 cm - fyrir hunda upp í 40 kg - búrið sjálft er 8,34kg
7 - 102 x 72 x 76 cm - fyrir hunda upp í 50 kg - búrið sjálft er 10,34kg
Hjólasett fylgir ekki en hægt að kaupa sér, sjá vörunúmer AK84588
Virðisaukaskattur er dreginn af vörum til útflutnings.
Virðisaukaskatturinn er 24% af öllum vörum nema bókum og tímaritum sem bera 11%.