Flýtilyklar
Fóðrun kálfa
Kálfatútta með slöngu
Vörunúmer
BG3201
Kálfatútta með tveggja metra slöngu og festingu.
Auðvelt að setja upp og taka niður.
U laga festing er boruð á vegg, súlu eða sperru með þremur skrúfum. Kálfurinn sýgur vökva gegn um slönguna úr íláti utan við stíuna. Einstefnuloki kemur í veg fyrir að vökvinn leki aftur ofan í ílátið.
Samanstendur af veggfestingu, túttu, ventli, stórum einstefnuloka og slöngu.
Hægt er að fá auka veggfestingu, vörunúmer BG3220.
Virðisaukaskattur er dreginn af vörum til útflutnings.
Virðisaukaskatturinn er 24% af öllum vörum nema bókum og tímaritum sem bera 11%.
Leit
Karfa
Skoða körfu
Karfan er tóm