Flýtilyklar
Heilsa umhirða hestar
Blue Hors Buzz Off flugnaúði
Skordýrafæla í úðaformi, frá Blue Hors. 500ml
Sérlega sterkt lykt sem fælir skordýr frá. Hentar vel til að auka þægindi hestsins, einkum á þurrum og stillum dögum, í reiðtúr og við ljósaskipti. Efnið þolir regnskúrir. Inniheldur húðverndandi ilmi og kjarnaolíur. Þægileg stærð í vasa.
Notkunarleiðbeiningar:
Rúllið þunnu lagi á feld hestsins eftir þörfum
Hentar vel fyrir bak, undir kvið og kring um augu og eyru
Forðist að úða efninu í augu eða munn
HRISTIÐ FYRIR NOTKUN
Virðisaukaskattur er dreginn af vörum til útflutnings.
Virðisaukaskatturinn er 24% af öllum vörum nema bókum og tímaritum sem bera 11%.