Flýtilyklar
Heilsa umhirða hestar
Blue Hors Hot & cool
Hot & Cool gelið virkar vel á vöðva, liði og sinar, eykur blóðflæði og minnkar bólgur. Gelið virkar fyrst kælandi og svo hitandi. Fljólegt og auðvelt í notkun. 500 ml.
Nuddið vandlega á sinar og vöðva eftir áreynslu. Varist að gelið komist í snertingu við augu, viðkvæma húð og opin sár.
Virðisaukaskattur er dreginn af vörum til útflutnings.
Virðisaukaskatturinn er 24% af öllum vörum nema bókum og tímaritum sem bera 11%.