Flýtilyklar
Heilsa umhirða hestar
Carr & Day & Martin - MF PRO Sett
Mjög blautar og skítugar aðstæður, hvort sem um er að ræða í stíunni, gerðinu eða í útreiðum, geta oftar en ekki leitt til sársaukafullra sára og sprungna á hælum og fótum.
MF Pro settið er einstakt þriggja skrefa ferli sem ætlað er að hreinsa, draga úr og vernda viðkvæm svæði og getur hjálpað til við að berjast gegn algengum húðsjúkdómum eins og t.d. múkki.
Settið inniheldur:
Góður bæklingur með leiðbeiningum, bakteríudrepandi hreinsir (250ml), svampur, róandi bakteríudrepandi og sveppaeyðandi smyrsl (180gr),
fótavafningur (150m) og salvi (500gr).
Virðisaukaskattur er dreginn af vörum til útflutnings.
Virðisaukaskatturinn er 24% af öllum vörum nema bókum og tímaritum sem bera 11%.