Flýtilyklar
Heilsa umhirða hestar
Leovet °Cellsius kæligel
Heldur fótum köldum eftir að búið er að kæla þá með rennandi köldu vatni. Gelið tollir á fótleggjunum þrátt fyrir að þeir séu rennandi blautir.
Gelið er hægt að setja á blauta fótleggi án þess að það leki af og helst það vel og lengi á leggjum, eins og kaldur bakstur.
Sterk, langvarandi kælivirkni fer djúpt inn í legginn, örvar bata og kælir sár liðbönd, sinar og vöðva. Gelið hefur þurrkandi, vöðvaslakandi, endurnærandi og róandi áhrif.
Innihald: piparmintuolía, gúmviðarolía (eucalyptus oil), rósmarínolía, fjallafuruolía.
Gúmviðarolía (Eucalyptus Oil): Örvar blóðflæði og er þægilega kælandi. Ýtir undir endurheimt.
Piparmintuolía: Hefur kælandi og hvetjandi áhrif. Styður við endurheimt á þreyttum sinum, liðböndum og liðum.
Rósmarínolía: Hefur róandi áhrif og eykur blóðflæði í öllu vöðva og beinakerfi.
Fjallafuruolía: Eykur blóðflæði og hefur því sefandi áhrif á vöðva og liði. Flýtir fyrir endurheimt.
Virðisaukaskattur er dreginn af vörum til útflutnings.
Virðisaukaskatturinn er 24% af öllum vörum nema bókum og tímaritum sem bera 11%.